Ofurlæðan

Ofurlæðan er vinstri sinnuð kattarblók með þvottaæði...*hvæs*

miðvikudagur, janúar 18, 2006

Svei svei

Maður hálfskammast sín fyrir að setja inn póst núna, hef ekkert sett inn síðan í Júní á seinasta ári *andvarp*
Nú ætla ég að taka mig á, þarf að henda aftur upp linkunum ofl. og fá svo útrás fyrir mínar frústreruðu skoðanir, þetta er örugglega mannbætandi að blogga um hluti sem manni finnast merkilegir :)
I'm back!