Vigdís Finnbogadóttir drullar yfir ungt fólk
Í skólablaði Verslunarskólans er viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur þar sem hún segir blákalt að ungt fólk séu sóðar!
Þegar Vigdís var að alast upp og var ung var orðið "umhverfisvænn" ekki til, reistar voru verksmiðjur sem mengu viðbjóðslega og hvarfakútar eða hreinsunarbúnaður var ekki til á hennar tíma. Í dag verður sífellt algengara að fólk flokki ruslið sitt og mikið af ungu fólki hefur áhyggjur af ósonlaginu sem þynnist í sífellu og hefur gert frá því í seinna stríði.
Las eitt sinn bréfabók Halldórs Laxness sem í voru bréf skrifuð á þriðja áratugi síðustu aldar og þar kvartar hann um að unglingarnar séu svo dónalegir.
Eldra fólk í dag heldur oft að við, unga fólkið höfum ein og sér fundið upp á því að menga andrúmsloftið og að vera dónaleg.
Svo virðist sem fólk sé að misskilja þessi skrif mín. Ég er ekki að skíta á Vigdísi, aðeins að benda á þessa klisju/frasa "unga fólkið í dag er ómögulegt" sem er einum of ofnotaður að mínu mati. Ég vill einnig benda fólki á að ekki er ennþá búið að gera Vigdísi að heilögum dýrlingi enda konan ennþá hérna meginn. Hún er ekki hafin yfir gagnrýni frekar en aðrir.
Þegar Vigdís var að alast upp og var ung var orðið "umhverfisvænn" ekki til, reistar voru verksmiðjur sem mengu viðbjóðslega og hvarfakútar eða hreinsunarbúnaður var ekki til á hennar tíma. Í dag verður sífellt algengara að fólk flokki ruslið sitt og mikið af ungu fólki hefur áhyggjur af ósonlaginu sem þynnist í sífellu og hefur gert frá því í seinna stríði.
Las eitt sinn bréfabók Halldórs Laxness sem í voru bréf skrifuð á þriðja áratugi síðustu aldar og þar kvartar hann um að unglingarnar séu svo dónalegir.
Eldra fólk í dag heldur oft að við, unga fólkið höfum ein og sér fundið upp á því að menga andrúmsloftið og að vera dónaleg.
Svo virðist sem fólk sé að misskilja þessi skrif mín. Ég er ekki að skíta á Vigdísi, aðeins að benda á þessa klisju/frasa "unga fólkið í dag er ómögulegt" sem er einum of ofnotaður að mínu mati. Ég vill einnig benda fólki á að ekki er ennþá búið að gera Vigdísi að heilögum dýrlingi enda konan ennþá hérna meginn. Hún er ekki hafin yfir gagnrýni frekar en aðrir.
4 Comments:
Mikið svakalega er ég sammála þér. Maður er búin að heyra dónaleg,særandi og meiðandi ummæli um unglinga frá barnsaldri. Ræddi þessi mál eitt sinn bæði við ömmu f.1905 og mömmmu f 1940 þær fengu að heyra svipaðan söng þ.s ungmenni eru óalandi og óferjandi.Ef við sendum sífellt svona skilaboð til ungmenna þá hljóta þau að hegða sér samkvæmt því.
Vá, ég var farin að halda ég væri bara ein um þessa skoðun! Gott að heyra að einhver annar er sammála mér. Var skotin illa niður á spjallborði yfir þessari grein :-/
Já mér finnst alltaf merkilegt þegar eldra fólk (múhaha.. ég er nú yngri en þið báðar :P ) er að hrauna yfir yngri kynslóðirnar.... en hverjir ólu nú upp þessar yngri sóðalegu óferjand og óalandi kynslóðir og kenndu þeim lífsgildin og aga? Jú það voru sömu einstaklingar og voru að kvarta :D
Kibba
mjög svo óalandi, dónaleg, sóðaleg og leiðinleg...... og dásamleg ;)
haaa? bíddu? nei, það eru sko ekki MÍN börn sem eru óalandi og óferjandi og ómöguleg, það eru sko börn allra hinna ;-)
Skrifa ummæli
<< Home